Heilsuþjálfun 60+

21.2.2022

Sveitarfélagið hefur boðið upp á helsuþjálfun fyrir þá sem eru eldri en 60 ára boðið er upp á tíma gegn vægu gjaldi með Kolbrúnu Björnsdóttur einkaþjálfa í Sporthöllinni tvisvar í viku í 6 mánuði. Skemmtileg stemning er í hópnum, enn er hægt að taka þátt.