Verkefni sveitarfélagins 2018
Bæjarráð óskar eftir að íbúar sendi inn ábendingar að verkefnum fyrir árið 2018.
Í tengslum við fjárhagsáætlunargerð 2018 óskar bæjarráð eftir að íbúar sendi inn ábendingar að verkefnum fyrir árið 2018.
Hægt er að senda inn hugmyndir að verkefnum á heimasíðu sveitarfélagsins hornafjordur.is á síðunni þátttaka /láttu þína skoðun í ljós.