Íbúafundur
Bæjarráð Sveitarfélagsins Hornafjarðar boðar til íbúafundar að Hofgarði þann 29. maí kl. 15:00 til að ræða málefni sveitarfélagsins.
Allir íbúar Öræfasveitar eru hvattir til að mæta.
Fyrir hönd bæjarráðs.
Björn Ingi Jónsson bæjarstjóri.