Íbúafundur Holti á Mýrum
Íbúafundur um fjárhagsáætlun og sameiningamál verður haldinn að Holti á Mýrum 28. nóvember.
Dagskrá:
- Fjárhagsáætlun 2018.
- Kynning á vinnu við könnun vegna hagkvæmni sameiningar sveitarfélaga.
Íbúar eru hvattir til að mæta á fundina og kynna sér framtíðaráform í sveitarfélaginu og ræða þau mál sem brennur á þeim.
Björn Ingi Jónsson bæjarstjóri.