Íbúafundi frestað vegna veðurs

23.11.2017

Íbúafundur um fjárhagsáætlun 2018 og sameiningarmál sem vera átt í kvöld í Holti á Mýrum er frestað vegna veðurs.

Fundurinn verður haldinn þann 28. nóvember kl. 20:00 í Holti á Mýrum.