Íbúafundur um skipulag við Hrollaugsstaði

30.1.2020

Sveitarfélagið er að hefja vinnu að nýju deiliskipulagi við Hrollaugsstaði. 

Óskað er eftir þátttöku íbúa við undirbúningsvinnu að deiliskipulaginu. Íbúafundurinn verður haldinn mánudaginn 3. febrúar kl. 16:00 á Hrollaugstöðum.

Matthildur Ásmundardóttir bæjarstóri.

Ásgrímur Ingólfsson formaður umhverfis- og skipulagsnefndar