Íbúakönnun landshlutanna
ÍBÚAKÖNNUN LANDSHLUTANNA – TAKIÐ ÞÁTT KÆRU HORNFIRÐINGAR
Íbúakönnun landshlutanna er samstarfsverkefni landshlutasamtaka á landsbyggðinni og Byggðastofnunar og hefur verið framkvæmd á þriggja ára fresti frá árinu 2004.
Tilgangur könnunarinnar er að kanna hug íbúa hvað varðar ýmsa þætti tengda búsetu þeirra og er hún ætluð öllum íbúum á Íslandi sem náð hafa 18 ára aldri.
Við hvetjum alla íbúa til að taka þátt í könnuninni en hana er hægt að nálgast á íslensku, ensku og pólsku.
Könnunina má nálgast hér:
https://www.surveymonkey.com/r/ibuakonnun2023_bodid
Survey in English https://www.surveymonkey.com/r/ibuakonnun2023_English
Ankieta w języku polskim https://www.surveymonkey.com/r/ibuakonnun2023_Polski