Íbúðir til leigu – Hrollaugsstaðir, Suðursveit!
Sveitarfélagið Hornafjörður auglýsir tvær íbúðir til leigu í Hrollaugsstöðum.
Annars vegar er 71 fm íbúð á tveimur hæðum, 2 svefnherbergi, hins vegar 59 fm. íbúð á einni hæð, 2 svefnherbergi. Íbúðirnar eru nýuppgerðar.
Áhugasamir sendið á afgreidsla@hornafjordur.is fyrir 14. janúar n.k. eða hringið í síma 470 8000.