Jóla og afmælissamvera félags eldri Hornfirðinga
Félag eldri hornfirðinga heldur jóla- og afmælissamveru félagsins á Hótel Höfn laugardaginn 9. desember kl. 14:00.
Dagskrá í anda jólanna og 35 ára afmælis félagsins minnst. Kaffiveitingar í boði Hótel Hafnar.
Félagar eru hvattir til að mæta.