Jólahátíð

30.11.2017

Efnt verður til jólahátíðar Sveitarfélagsins Hornafjarðar 
laugardaginn 2. desember. Hátíðin fer fram í Nýheimum. 
Hátíðardagskráin hefst kl 13:00 og stendur til 17:00 og lýkur með tendrun jólaljósa á bæjarjólatrénu.

Rétt er að benda á það að í tilefni jólahátíðarinnar verður breyttur opnunartími á Bókasafninu á laugardaginn næstkomandi. Bókasafnið verður því opið frá 13.00-17.00