Kjörfundir vegna forsetakosninga 1. júní 2024
Kjörfundir vegna forsetakosninga 1. júní 2024 verða sem hér segir:
Kjördeild I Öræfi |
Hofgarður |
Frá kl. 10:00 til kl 18:00 |
Kjördeild II Suðursveit |
Hrollaugsstaðir |
Frá kl. 10:00 til kl 18:00 |
Kjördeild III Mýrar |
Holt |
Frá kl. 10:00 til kl 18:00 |
Kjördeild IV Nes / Lón |
Mánagarður |
Frá kl. 10:00 til kl. 18:00 |
Kjördeild V Höfn |
Heppuskóli |
Frá kl. 09:00 til kl. 19:00 |
Yfirkjörstjórn hefur aðsetur í Heppuskóla á kjördag. Kjósendur geta átt von á að verða krafðir um skilríki á kjörstað.
Höfn 22. mai 2024
Yfirkjörstjórn:
Vignir Júlíusson
Þorvarður Árnason
Kristján Guðnason