Kjörfundir vegna sveitarstjórnarkosninga
Upplýsingar um kjörstaði og opnunartíma þeirra.
Sveitarfélagið Hornafjörður
KJÖRFUNDUR
Kjörfundir vegna sveitarstjórnarkosninga
14. maí 2022 verða sem hér segir:
Kjördeild I Öræfi |
Hofgarður |
Frá kl. 12:00* |
Kjördeild II Suðursveit |
Hrollaugsstaðir |
Frá kl. 12:00* |
Kjördeild III Mýrar |
Holt |
Frá kl. 12:00* |
Kjördeild IV Nes |
Mánagarður |
Frá kl. 12:00 til kl. 22:00 |
Kjördeild V Höfn |
Heppuskóla |
Frá kl. 09:00 til kl. 22:00 |
*) Kjörfundi á viðkomandi stöðum lýkur strax og unnt er skv. 91.gr laga nr.112/2021.
Yfirkjörstjórn hefur aðsetur í Heppuskóla á kjördag.
Kjósendur geta átt von á að verða krafðir um skilríki á kjörstað.
Talning atkvæða hefst um kl 22:00 sama kvöld í Heppuskóla.
Höfn 05. maí 2022
Yfirkjörstjórn
Vignir Júlíusson
Hjördís Skírnisdóttir
Reynir Gunnarsson