Kynningarfundur um deiliskipulag Hellisholti
Kynningarfundur vegna lýsingar á aðalskipulagsbreytingu Hellisholt á Mýrum verður haldinn mánudaginn 29. október 2018 kl. 12:00.
Fundurinn verður haldinn í Ráðhúsi sveitarfélagsins að Hafnarbraut 27, 780 Höfn.
Gunnlaugur Róbertsson, skipulagsstjóri