• Hornafjörður

Kynningarfundur vegna breytinga á aðalskipulagi

11.1.2021

Kynningafundur vegna breytinga á aðalskipulagi Hnappavöllum og Borgarhöfn. 

Vegna samkomutakmarkanna verður fundurinn í fjarfundaformi miðvikudaginn 13. janúar 2021 kl 16:00.

Um er að ræða kynningarfund fyrir umfjöllun bæjarstjórnar skv. 2. mgr. 30.gr. skipulagslaga.

Gögn fyrir fundinn má opna hér Hnappavellir lýsing og Borgarhöfn tillaga

Hnappavellir, Öræfum: ríflega 1 ha lóð úr Hnappavöllum 1 verði breytt í VÞ svæði þar sem gert verði ráð fyrir ferðaþjónustu, m.a. gistingu og litlu tjaldsvæði.

Borgarhöfn 2-3, Suðursveit: Gert er ráð fyrir nýjum reitum fyrir frístundabyggð og verslun og þjónustu.

Tengill á fjarfund í Teams

Brynja Dögg Ingólfsdóttir, umhverfis- og skipulagsstjóri.