Kynningarfundur á hættumati vegna berghlaups úr Svínafellsheiði27. mars 2025
Fundurinn verður í Hótel Freysnesi þann 27. mars kl. 20:00 og verður honum streymt
Boðað er til fundar vegna kynningar á hættumati fyrir svæðið fyrir neðan Svínafellsjökul vegna berghlaups úr Svínafellsheiði.
Dagskrá fundarins:
- Sigurjón Andrésson bæjarstjóri sveitarfélagsins Hornafjarðar setur fundinn.
- Magni Hreinn Jónsson Fagstjóri ofanflóða hjá Veðurstofu Íslands kynnir niðurstöðu hættumatsskýrslu.
- Björn Ingi Jónsson Sviðsstjóri Almannavarnasviðs hjá Lögreglustjóranum á Suðurlandi fer yfir næstu skref fyrir hönd Almannavarna
- Brynja Dögg Ingólfsdóttir Umhverfis- og skipulagsstjóri sveitarfélagsins Hornafjarðar fer yfir valkosti vegna endurskoðunar aðalskipulags í kjölfar hættumats.
Hægt verður á horfa á fundinn í beinu streymi á eftirfarandi slóð: