Kynningarfundur í Hofgarði
Kynningarfundur vegna stjórnunar- og verndaráætlunar fyrir Ingólfshöfða verður haldinn 10. október næstkomandi í Hofgarði í Öræfum.
Fundurinn hefst klukkan 17:00.
Nálgast má drög að verndaráætluninni hér
Áður en fundurinn hefst þá hafa ferðaþjónustuaðilar sem hafa stundað ferðir út í höfðann boðist til að fara með áhugasama í skoðunarferð út í Ingólfshöfða.
Mæting er 13:15 á bílastæðinu á milli Hofsnes og Fagurhólsmýri og brottför klukkan 13:30.