Kynningarfundur um aðalskipulags- og deiliskipulagsbreytingar að Háhóli

2.4.2019

Kynningarfundur vegna tillögu að aðalskipulagsbreytingu og deiliskipulagi Háhól-Dilksnes og deiliskipulagstillögu vegna virkjunar í Birnudal verður haldinn fimmtudaginn 11. apríl 2019 kl. 12:00.

Fundurinn verður haldinn í Ráðhúsi Sveitarfélagsins að Hafnarbraut 27.

Gunnlaugur Róbertsson, skipulagsstjóri