Kynningarfundur um deiliskipulag
Kynningarfundur um breytingu á deiliskipulagi þjónustusvæðis HSSA verður haldinn fimmtudaginn 1. desember 2016 kl. 12:00 í fundarsal 3. hæð í Ráðhúsi sveitarfélagsins að Hafnarbraut 27 Höfn.
Gunnlaugur Róbertsson
skipulagsstjóri