Kynningarfundur vegna skipulagsmála í Suðursveit
Hrollaugsstaðir og Reynivellir
Sveitarfélagið Hornafjörður auglýsir kynningarfund vegna breytingar á aðalskipulagi og nýs deiliskipulags fyrir íbúðabyggð við Hrollaugsstaði og deiliskipulags Reynivalla – Efribæjar. Um er að ræða forkynningu fyrir afgreiðslu bæjarstjórnar skv. 30. og 40. gr. skipulagslaga nr 123/2010.
Kynningarfundur verður haldinn þann 9. febrúar kl 16:00 á teams.
Slóð á fundinn: Click here to join the meeting
Brynja Dögg Ingólfsdóttir
umhverfis- og skipulagsstjóri
Sveitarfélagið Hornafjörður.