Kynningarfundur vegna tillögu að deiliskipulagi vegna hitaveitu í Hornafirði
Tillaga að deiliskipulagi vegna hitaveitu í Hornafirði verður kynnt í Ráðhúsi Hafnar þann 27. júní 2018 kl. 12:00, skv. 4. mgr. 40. gr. skipulagslaga nr. 123/2010.
Í kjölfar kynningarfundarins verður tillagan lögð fyrir sveitarstjórn til samþykktar fyrir formlega auglýsingu hennar.
Gunnlaugur Róbertsson, skipulagsstjóri