Lóðaúthlutun

16.5.2017

Lóðaúthlutun á auglýstum lóðum við Júllatún fór fram í fundarsal sveitarfélagsins að Hafnarbraut 27 kl. 13:00 í dag, fulltrúi sýslumanns stjórnaði úrdrættinum.

Alls sóttu 28 manns um fjórar lóðir enginn sótti um lóð nr. 8, þeir sem fengu úthlutaða lóð eru eftirtaldir;

Júllatún 10 Tómas Ásgeirsson.

Júllatún 17 Ásgrímur Ingólfsson.

Júllatún 19 Ólöf Þórhalla Magnúsdóttir.

Júllatún 21 Árdís Erna Halldórsdóttir.

Allir lóðarhafar staðfestu að þeir taki úthlutaða lóð.