Lokað fyrir neysluvatn við Hafnarbraut

25.8.2017

Íbúar og rekstaraðilar við Hafnarbraut 1-19 a.t.h.

Lokað verður fyrir kalda vatnið frá kl. 09:00 til kl. 12:00 í dag föstudag, vegna óviðráðanlegra orsaka, unnið er að lagfæringum á vatnsæð.