Lokun á Hafnarbraut

14.2.2019

Hafnarbraut er lokuð  tímabundið við Hafnarbraut 23, vegna viðgerða á skolplögn, ekki er ljóst hvenær gatan opnar aftur.

Starfsmenn sveitarfélagsins vinna að viðgerð eins hratt og mögulegt er.