Matjurtagarðar á Höfn

14.5.2020

Auglýst er eftir umsóknum í matjurtagarða.

Um er að ræða nýja 5-10 fm. garða sem úthlutaðir verða í kjölfar umsókna.

Nýju matjurtagarðarnir eru hjá kartöflugörðunum við Drápsklettsmýri. Umsóknarfresturinn er frá 14. -21. maí 2020. Umsóknir skulu berast á netfangið anna@hornafjordur.is

Upplýsingar sem þurfa að koma fram í umsókninni eru: nafn, kennitala og stærð matjurtagarðs sem óskað er eftir.

Anna Ragnarsdóttir Pedersen

Umhverfisfulltrúi