Meindýraveiðar

29.8.2018

Sveitarfélagið minnir veiðimenn á að frestur til að skila inn veiðiskýrslum er 10. september 2018.

Ekki verður tekið við veiðiskýrslum sem berast eftir 10. september 2018. Greitt verður fyrir hvert veitt dýr í samræmi við reglur um refa- og minkaveiði.  

Gunnlaugur Róbertsson, skipulagsstjóri