Niðurfelling gatnagerðargjalda framlengd
Bæjarstjórn samþykkti á fundi sínum þann 9. maí að framlengja niðurfellingu á gatnagerðargjöldum um eitt ár. Lóðarhafar fá lóðirnar endurgjaldslaust en greiða 100 þús. kr. staðfestingargjald sem dregst af tengigjöldum.
Lóðaumsóknir fara fram í gegn um íbúagátt sveitarfélagsins.
Reglur um tímabundna niðurfellingu gatnagerðargjalda gilda til 11. maí 2018.
Sjá einnig gjaldskrá embættis bygginga- og skipulagsfulltrúa.
Nánari upplýsingar má nálgast í síma 470 8000 eða í Ráðhúsi Sveitarfélagsins. Hornafjarðar.