Ólöf I. Björnsdóttir starfandi bæjarstjóri
Á fundi bæjarstjórnar þann 11. júní var samþykkt að Ólöf I. Björnsdóttir fjármálastjóri og staðgengill bæjarstjóra tæki við starfi bæjarstjóra á meðan ráðningaferli bæjarstjóra fer fram.
Ólöf er viðskiptafræðingur að mennt og hefur starfað hjá sveitarfélaginu frá árinu 2015.