Rafmagnsbilun í Suðursveit og Öræfum

24.11.2017

Rafmagnsbilun er í Suðursveit og Öræfum. Línuslit og brunninn staur. Unnið er að viðgerð og vonast er að rafmagn komi á með morgninum.

Nánari upplýsingar veitir svæðisvakt RARIK Austurlandi í síma 528 9790.