Rafmagnslaust í Nesjum
Rafmagnslaust verður á eftirfarandi bæjum í Nesjum vegna viðgerðar í háspennukerfi.
Akurnesi, Borgum og Meðalfelli ásamt vatnsveitu við Laxá í dag 28.02.2018 frá kl. 13:30 til kl. 14:30.
Nánari upplýsingar veitir Svæðisvakt RARIK Austurlandi í síma 528 9790.