Regnbogastígur

Föstudaginn 10. ágúst kl. 12:00 milli Nýheima og Nettó

9.8.2018

Á föstudaginn kl. 12:00 munu fulltrúar frá bæjarstjórn og fulltrúar hinsegin fólks á Höfn mála regnbogastíg á milli Nýheima og Nettó! Mætum og fögnum fjölbreytileikanum saman!

No automatic alt text available.