Sigurður Ingi Jóhannsson samgöngu- og sveitastjórnarráðherra fundar á Höfn

22.9.2019

Sigurður Ingi Jóhannsson, samgöngur- og sveitastjórnarráðherra býður Hornfirðingum til opins súpufundar þriðjudaginn 24. september kl: 12:00 á Hótel Höfn.  

Til umræðu er m.a. veglagning yfir Hornafjarðarfljót ásamt því að fjallað verður um samgöngumál á breiðum grundvelli.

Allir velkomnir.