Sjö sóttu um starf bæjarstjóra
Umsóknarfrestur um starf bæjarstjóra rann út 24. júní.
Níu sóttu um starfið en tveir dróu umsókn sína til baka.
Umsækjendur um starfið eru:
Ármann Halldórsson, byggingartæknifræðingur
Gísli Halldór Halldórsson, fyrrverandi bæjarstjóri á Ísafirði
Gísli Þór Viðarsson, stuðningsfulltrúi
Gunnar Örn Reynisson. framkvæmdastjóri
Hallur Guðmundsson, verkefnastjóri
Jón Garðar Snædal Jónsson, byggingarfræðingur
Sveinbjörn Freyr Arnaldsson, framkvæmdastjóri