• Skuggakosningar_1716824263526

Skuggakosningar

27.5.2024

Ungmennaráð heldur skuggakosningar

Ungmenni fæddir á árunum 2006 til 2010 mega kjósa.
Markmiðið er að sjá hvaða forseta ungafólkið á Hornafirði vilja hafa.
Hægt er að kjósa í Þrykkjunni á eftirfarandi dagsetningum og tímum:

Dagsetning Tími
Mánudagur 27. maí 2024

12:20 - 13:00 og 19:00 - 21:30

Þriðjudagur 28. maí 2024 12:20 – 13:00
Miðvikudagur 29. maí 2024

12:20 - 13:00 og 19:00 - 21:30

Fimmtudagur 30. maí 2024 12:20 – 13:00
Föstudagur 31. maí 2024

12:20 - 13:00 og 19:00 - 21:30

Þeir sem kjósa fá 1 miða á Skuggaball sem verður haldið á Hafinu frá kl. 18:30 - 23:00

Grillað stuð og tónlist. Izleifur mun halda upp fjörinu ásamt plötusnúði.

Skuggakosningar_1716824263526