Söfnun á heyrúlluplasti
Bændur athugið!
Safnað verður heyrúlluplasti eftirtalda daga.
- Nes föstudaginn 26. maí
- Mýrar föstudaginn 7. júní
- Suðursveit föstudaginn 14. júní
- Öræfi fimmtudaginn 21. júní
- Lón föstudaginn 28. júní
Mikilvægt er að plastið sé tilbúið og rétt frágengið til fermingar, bönd og net mega vera í sér sekk eða bagga.
Skrár verða haldnar um þá staði sem ekki skila plastinu á viðunnandi hátt til endurvinnslu, áskilinn er réttur til innheimtu á þeim kostnaði sem til fellur, ef til flokkunar á plastinu kemur.
Vegna veðurs eða annarra aðstæðna gætu orðið breytingar á söfnun plastsins.
Þeir bændur sem vilja vera á póstlista vegna fjölpósta þegar um þjónustu við þá er að ræða vinsamlega sendið tölvupóst á birgi@hornafjordur.is
Ef misbrestur verður á hirðingu eru viðkomandi beðnir um tilkynna það í birgir@hornafjordur.is