Söfnun spilliefnis, lítilla raftæki og textíls

29.4.2024

Söfnunin verður í dreifbýli sveitarfélagsins dagana 21. til 24. maí

Spilliefni, lítil raftæki og textíll verður sótt í dreifbýli sveitarfélagsins dagana 21. til 24. maí.

Þjónustan er gjaldfrjáls og eru íbúar hvattir til að nýta sér hana. 

Þeir sem vilja nýta sér þessa þjónustu eru beðnir um að hafa samband með því að senda tölvupóst á xiaoling@hornafjordur.is í seinasta lagi 17. maí.