Meeting for residents of foreign origin - Íbúarfundur fyrir íbúa af erlendum uppruna

22.1.2021

Sveitarfélagið Hornafjörður boðar íbúa af erlendum uppruna til rafræns stefnumótunarfundar miðvikudaginn 27. janúar kl. 17:00-18:15. Sveitarfélagið Hornafjörður invites residents of foreign origin to a meeting which will be held online on Wednesday 27. January at 17:00 – 18:15 o´clock.

Sveitarfélagið Hornafjörður boðar íbúa af erlendum uppruna til rafræns stefnumótunarfundar miðvikudaginn 27. janúar kl. 17-18:15. Markmið fundarins er að hlusta á sjónarmið íbúa af erlendum uppruna, fá þeirra sýn á hvert við eigum að stefna til framtíðar með það að markmiði að innleiða Heimsmarkmið Sameinuðu þjóðanna. Ég vonast til að fá góða mætingu og þátttöku á fundinn, hlakka til að sjá ykkur.

Sveitarfélagið Hornafjörður invites residents of foreign origin to a meeting which will be held online on Wednesday 27. January at 17:00 – 18:15 o´clock. The goal of the meeting is to capture the perspectives of restidents of foreign origin, listen to there views and asking questions about where we should be heading in the future as well as we are implementing the United Nations Sustainable development goals (SDGs). I hope that residents will show up and participate in the meeting, I look forward seeing you!

Matthildur Ásmundardóttir, bæjarstjóri.

Með því að ýta á tengilinn hér fyrir neðan getið þið tengst fundinum.

By clicking the link here below you can connect to the meeting.

________________________________________________________________________________

Microsoft Teams meeting

Join on your computer or mobile app

Click here to join the meeting

Learn More | Meeting options