Strandhreinsun á suðurfjörum

18.9.2019

Umhverfissamtök Austur- Skaftafellssýslu efna til hreinsunar á Suðurfjörum í tilefni alþjóðlega hreinsunardagsins sunnudaginn 22. september.