Sumaropnun á Menningarmiðstöðinni

6.6.2017

Breyttur opnunartími á Listasafni Svavars Guðnasonar og Bókasafninu

Í sumar verður Bókasafnið okkar opið frá 10-16 alla virka daga, en lokað um helgar. Upp á móti kemur að Listasafn Svavars Guðnasonar er opið alla virka daga frá 9-15, og um helgar frá 13-17 að undanskildum 17. júní og 6.-7. ágúst.