Sveitarstjórnarkosningar 14. maí 2022
Framboðsfrestur vegna sveitarstjórnarkosninganna
14. maí 2022 rennur út 08. apríl 2020 kl. 12.00
Framboð fyrir Sveitarfélagið Hornafjörð skilist til oddvita yfirkjörstjórnar, Vignis Júlíussonar Sandbakka 21, Höfn frá kl 11:00 til 12:00 föstudaginn 08. apríl 2022.
Yfirkjörstjórn
Vignir Júlíusson
Hjördís Skírnisdóttir
Reynir Gunnarsson