Tómstundastyrkur

14.12.2016

Sveitarfélagið minnir íbúa á að sækja um tómstundastyrk til barna og ungmenna fyrir árið 2016 fyrir 31. desember.

 Kvittanir þarf að skila inn í afgreiðslu sveitarfélagsins Hafnarbraut 27 Höfn.