Tónskólinn heldur upp á 50 ára afmæli skólans

26.11.2019

Í tilefni af 50 ára afmæli Tónskóla A-Skaft. verða haldnir tónleikar 1. desember kl. 14:00 í Sindrabæ.
Nemendur og kennarar skólans munu koma fram með spennandi dagskrá fyrir alla.

Eftir tónleikana er boðið upp á kaffi og kökur.

Allir velkomnir og aðgangur ókeypis.
Húsið verður opið til kl. 16.30

 Eftir tónleikana er boðið upp á kaffi og kökur. 

Allir velkomnir og aðgangur ókeypis.