Truflun á neysluvatni í útbæ

9.7.2021

Truflun á neysluvatni í útbæ á mánudag og þriðjudag.

Vegna framkvæmda má gera ráð fyrir truflun á neysluvatni og jafnvel tímabundnu vatnsleysi á Hafnabraut, Ránarslóð, Hafnarsvæði og í Óslandi á mánudag og þriðjudag milli kl. 8:00 og 17:00