Umhverfisviðurkenning 2019
Umhverfis- og skipulagsnefndi auglýsir eftir tilnefningum til umhverfisviðurkenningar 2019.
Umhverfis- og skipulagsnefnd auglýsir eftir tilnefningum, einstaklingi (um), félagasamstökum, stofnun, fyrirtæki og lögbýlum til sveita, sem hefur með athöfnum sínum verið til fyrirmyndar og gert umgengni við náttúru og umhverfi að eðlilegum þætti í störfum sínum og rekstri eða hefur á annan hátt lagt mikið af mörkum til verndunar náttúru og umhverfis.
Frestur til að tilnefna er til 13. ágúst, tilnefningum skal skila á skrifstofu Ráðhúss Hafnarbraut 27, 780 Hornafirði eða á netfangið bryndis@hornafjordur.is
Mynd með frétt er tekin við afhendingu umhverfisviðurkenninga 2018 ásamt menningar og styrkja afhendingu sveitarfélagsins.