Umsóknarfrestur í atvinnu- og rannskóknarsjóð er framlengdur um sólahring
Vegna bilana í rafrænu umsóknarkerfi sveitarfélgsins hefur verið ákveðið að framlengja umsóknarfresti í atvinnu- og rannsóknarsjóð um sólahring eða til og með 12. janúar 2022.
Beðist er velvirðingar á þessum leiðu truflunum.