Upplýsingafundur um COVID-19

9.3.2020

Haldinn verður upplýsingafundur í Nýheimum miðvikudaginn 11. mars kl: 20:00 þar sem gefst kostur á að fræðast um COVID-19 og viðbrögð almannavarna í Sveitarfélaginu Hornafirði.