Upplýsingar um COVID 19 veiruna
Upplýsingafundur um COVID 19 veiruna var haldinn í Nýheimum þann 11. mars og var fundinum streymt á heimasíðu sveitarfélagsins og youtube og er aðgengilegur neðar á síðunni.
Íbúum er bent á heimasíðu landlæknis þar sem ýtarlegar upplýsingar um veiruna eru teknar saman á nokkrum tungumálum.
Einnig eru upplýsingar á vef Rauðakrossins um varúðarráðstafanir og viðbrögð á íslensku, ensku, arabísku, spænsku, kúrdísku, pólsku og sorani.
Glærur Elínar Freyju Hauksdóttur læknis
Upptaka Upptaka af fundinum