Úrslit sveitarstjórnarkosninga 2022
Skýrsla yfirkjörstjórnar Sveitarfélagsins Hornafjarðar um úrslit sveitarstjórnarkosnina 14. maí 2022 liggur fyrir.
Kjósendur á kjörskrá voru 1.756.
Greidd atkvæði alls 1.263 71,9% kosningaþátttaka
Gildir atkvæðaseðlar 1.203 95,2% af greiddum atkvæðum
Auðir seðlar og aðrir ógildir seðlar 60 4,8% af greiddum
Þar af auðir seðlar 53 4,2% af greiddum
Þar af ógildir seðlar (en ekki auðir) 7 0,6% af greiddum
Hver listi hlaut atkvæði sem hér segir:
B – listi Framsóknarflokkur 381 31,7% 2 fulltrúar
D – listi Sjálstæðisflokkur 461 38,3% 3 fulltrúar
K – listi Kex framboð 361 30,0% 2 fulltrúar
Skýrsla yfirkjörstjórnar um atkvæðatölur framboðslista og atkvæðatölur frambjóðenda samkvæmt ákvæðum 116. gr. og 117. gr. laga nr. 112/2021 við sveitarstjórnarkosningar 14. maí 2022 er lögð fram hér á pdf.
Sveitarfélagið Hornafjörður