Útskrift frá FAS
Á laugardag fór fram útskrift frá FAS.
Að þessu sinni útskrifuðust 19 stúdentar, einn nemandi lýkur
framhaldsskólaprófi og fjórir nemendur ljúka A-stigi vélstjórnar.
Nýstúdentar eru: Adisa Mesetovic, Anna Birna Elvarsdóttir, Anna Soffía
Ingólfsdóttir, Berglind Óttarsdóttir, Birkir Freyr Elvarsson, Björk
Davíðsdóttir, Dagur Snær Guðmundsson, Elín Ása Heiðarsdóttir, Hafdís Lára
Sigurðardóttir, Helga Guðrún Kristjánsdóttir, Ingibjörg Lúcía Ragnarsdóttir,
Jón Guðni Sigurðsson, Lilja Karen Björnsdóttir, Mirza Hasecic, Petra Augusta
Pauladóttir, Sigmar Þór Sævarsson, Sigrún Birna Steinarsdóttir, Sævar Örn
Kristjánsson og Þórdís Gunnarsdóttir.
Gísli Skarphéðinn Jónsson lýkur framhaldsskólaprófi og af A-stigi vélstjórnar
úskrifast: Eggert Helgi Þórhallsson, Gunnar Örn Olgeirsson, Hjörvar Ingi
Hauksson og Rannver Olsen.
Bestum árangri á stúdentsprófi að þessu sinni náði Hafdís Lára
Sigurðardóttir.
Starfsfólk FAS óskar útskriftarnemendum til hamingju með áfangann og óskar þeim gæfu og gengis í framtíðinni.