Vatnajökulsþjóðgarður stækkar

25.7.2017

 Í dag var athöfn við Jökulsárlón þar sem Björt Ólafsdóttir umhverfis- og auðlindaráðherra skrifaði undir reglugerð sem felur í sér friðlýsingu fyrir jörðina Fell þar sem Jökulsárlón fellur undir og mun Jökulsárlón falla undir Vatnajökulsþjóðgarðinn í framtíðinni og verða hluti af honum.

Ríkisstjórn Íslands hefur samþykkt að unnið skuli að því að tilnefna þjóðgarðinn á heimsminjaskrá UNESCO, mikilvægt er að jörðin Fell falli undir þjóðgarðinn þar sem hann mun þá ná til sjávar