Vatnlaust í dag vegna framkvæmda við Hafnarbraut

22.7.2021

Vatnslaust verður frá hádegi og fram eftir degi við Garðsbrún, Bogaslóð ofan Hafnarbrautar og í kringum gatnamót Hafnarbrautar við Bogaslóð. 

Íbúar á svæðinu eru beðnir að sýna þolinmæði á meðan framkvæmdir standa  yfir.